vinsælar vörur

Sagan
haruharu wonder er húðvörumerki sem leggur mikla áherslu á sjálfbæra samleið fegurðar og náttúru. „haruharu“ þýðir dag frá degi á kóresku. Innblásturinn kemur úr smáatriðum daglegs lífs, þar sem er einblínt á að skapa litlar en áhrifaríkar breytingar í daglegri rútínu fólks.

Gildi
haruharu wonder er lífsstíls- og húðvörumerki sem mætir raunverulegum þörfum daglegs lífs. Þau þróa hágæða, hreinar formúlur sem eru hannaðar fyrir öll kyn, allar kynslóðir og allar húðgerðir. Vörurnar skila sýnilegum árangri á mjög sanngjörnu verði.

























