Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Black Rice Hyaluronic Toner Free of Alcohol Fragrance (300ml)

Sale price2.990 ISK

Stærð: 150ml
In stock

Róandi andlitsvatn með svörtum hrísgrjónum og hýalúrónsýru sem nærir og mýkir húðina. Án alkóhóls og ilmefna sem hentar viðkvæmri húð.

Kostir

Veitir djúpan og langvarandi raka, róar erta húð, jafnar áferð og húðlit, eykur ljóma húðarinnar.

húðgerð

Viðkvæm húð, þurr húð, blönduð húð, venjuleg húð.

lykilinnihaldsefni

Gerjað hrísgrjónaseyði (Fermented Rice Extract)
Ríkt af andoxunarefnum sem gefa húðinni ljóma, næra hana og stuðla að jafnari húðlit.

Bambussprotaþykkni (Bamboo Shoot Extract)
Róar húðina, dregur úr ertingu og hjálpar húðinni að viðhalda jafnvægi.

Hýalúrónsýra
Bindur raka í húðinni, eykur fyllingu hennar og bætir áferð.

Betaine
Mýkir húðina, veitir raka og styður við jafnvægi raka og olíu í húðinni.

Beta-glúkan
Endurnýjar og styrkir húðina, hjálpar henni að halda raka og verndar gegn þurrki.

Rauð ginsengseyði
Öflugt andoxunarefni sem styður við endurnýjun húðarinnar.

Vörulýsing

Léttur tóner sem veitir húðinni djúpan raka, róar erta húð og hjálpar til við að jafna áferð hennar.
Formúlan er án ilmefna og alkóhóls og hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð sem þarfnast mildrar en áhrifaríkrar umhirðu.
Andlitsvatnið skilur húðina eftir mjúka og vel nærða.

Áferð

Mjög létt og vatnskennd áferð sem leggst mjúklega á húðina, gefur ferska og kælandi tilfinningu.

Öll innihaldsefni

Water, Betaine, Glycerin, Propanediol, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Oryza Sativa (Rice) Extract(2,000ppm), Phyllostachys Pubescens Shoot Bark Extract(2,000ppm), Xanthan Gum, Cellulose Gum, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol, Pulsatilla Koreana Extract, Zanthoxylum Piperitum Fruit Extract, Usnea Barbata (Lichen) Extract, Aspergillus Ferment, Sodium Gluconate, Hyaluronic Acid(600ppm), Beta-Glucan, Tamarindus Indica Seed Gum, Panax Ginseng Root Extract, Glucose, Cyclodextrin

hvernig skal nota vöruna.

01

Þrífðu andlitið vandlega og þerraðu húðina.

02

Berðu tónerinn jafnt á húðina með lófunum eða bómullarskífu.

03

kláraðu síðan húðrutínuna eins og venjulega.