Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Blönduð húð er samblanda af þurri og olíukenndri húð. T-svæðið (enni, nef og haka) er oft glansandi og olíuríkt, á meðan kinnar geta verið þurrar eða eðlilegar. Þessi húðgerð getur verið ójöfn og krefst jafnvægis í húðumhirðu. Með léttum vörum á olíukennd svæði og rakagefandi kremum á þurr svæði.

Við mælum með fyrir blandaða húð.

centella hyalu-cica water fit sun serum

Létt, glóandi og rakagefandi. þessi serum-laga sólarvörn fer hratt inn í húðina án klísturs og er fullkomin undir farða.

við mælum með fyrir olíukennda húð

Centella Ampoule

Alhliða ampúla sem dregur úr roða og ertingu, með hágæða Centella Asiatica úr Madagaskar sem róar og styrkir húðina.

Centella Light Cleansing Oil

Centella og 6 jurtaupprunnar olíur leysa varlega upp förðun, sólarvörn og umfram húðfitu, og skilja húðina eftir ferska og án olíukenndrar tilfinningar.