


Black Rice 10 Hyaluronic Cream (90ml)
Rakakrem með hýalúrónsýru og svörtum hrísgrjónum sem nærir húðina og gefur mikinn raka. Fullkomið fyrir daglega notkun.
Veitir raka, bætir teygjanleika húðarinnar, styður við ysta lag húðarinnar, róar og mýkir húðina, hjálpar til við að jafna húð áferð og gefa húðinni heilbrigðan ljóma
Þurr húð, blönduð húð, viðkvæm húð, venjuleg húð
Gerjað svart hrísgrjónaþykkni
Ríkt af andoxunarefnum sem hjálpa til við að vernda húðina, styðja við ysta lag húðarinnar og bæta teygjanleika og ljóma.
10 gerðir af hýalúrónsýru
Veita raka á mismunandi dýptum húðarinnar, hjálpa húðinni að halda raka lengur og gera hana fyllri og mýkri.
Plöntuolíur (m.a. safflower og evening primrose)
Næra húðina, mýkja og hjálpa til við að koma í veg fyrir rakatap.



Vörulýsing
Djúpnærandi andlitskrem sem veitir langvarandi raka og hjálpar húðinni að halda jafnvægi yfir daginn.
Formúlan inniheldur 10 gerðir af hýalúrónsýru sem vinna saman á mismunandi dýptum húðarinnar og veita bæði tafarlausa og langvarandi rakagefandi virkni.
Kremið smýgur vel inn án þess að skilja eftir sig þunga eða klístraða tilfinningu og hentar vel bæði morgna og kvölds.
Áferð
Mjúk og kremkennd áferð sem dreifist auðveldlega yfir húðina. Skilur húðina eftir silkimjúka.
Öll innihaldsefni
Deionized Water, Propanediol, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Glycerin, Carthamus Tinctorius Oil, Polyglyceryl-3 Stearate, Cetearyl Alcohol, Oryza Sativa (Rice) Extract, Heptyl Undecylenate, Caprylic/Capric Triglyceride, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Phyllostachys Pubescens Shoot Bark Extract, Aspergillus Ferment, Panax Ginseng Root Extract, Cyclodextrin, Hyaluronic Acid, Pulsatilla Koreana Extract, Zanthoxylum Piperitum Fruit Extract, Usnea Barbata (Lichen) Extract, Cetyl Palmitate, Sodium Phytate, Sorbitan Palmitate, 1,2-Hexanediol, Alcohol, Butylene Glycol, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil



hvernig skal nota vöruna.

Hreinsaðu andlitið vandlega og undirbúðu húðina með andlitsvatni eða serumi.

Berðu hæfilegt magn af kreminu á andlit og háls.

Nuddaðu varlega inn þar til húðin hefur tekið við kreminu.









