Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Black Rice Moisture 5.5 Soft Cleansing Gel

Sale price2.990 ISK

In stock

Hreinsigel með svörtum hrísgrjónum sem jafnar pH gildi húðarinnar og hreinsar húðina á mildan hátt. Hreinsirinn gefur húðinni góðan raka.

Kostir

Jafnar húðlit, dregur úr dökkum blettum, birtir húðina, róar húðina, styrkir húðvarnarlagið, gefur raka, bætir ljóma

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Tranexamic Acid (TXA)
Minnkar melanínframleiðslu og vinnur gegn dökkum blettum og mislitun

Glutathione
Afturvirkt andoxunarefni sem birtir húðina og hamlar myndun melaníns

Niacinamide
Styrkir húðvarnarlagið, jafnar húðlit og dregur úr bólgum og mislitun

Vörulýsing

TX-Toning Cream er milt krem sem vinnur gegn dökkum blettum, bólgublettum og litabreytingum á meðan það styrkir húðvarnarlagið.
Formúlan nýtir TX-Capsule tækni til að skila virkum efnum djúpt inn í húðina, sem hjálpar að jafna húðlit, bæta ljóma og styðja við heilbrigða endurnýjun.
Kremið hefur róandi og rakagefandi áhrif og hentar bæði á morgnanna og kvöldin fyrir þá sem vilja sjá jafnan og glansandi húðlit.

Áferð

Mjúkt, létt krem sem bráðnar inn í húðina, skilur eftir ferska og rakamikla áferð án klísturs.

Öll innihaldsefni

Water, Glycerin, Butylene Glycol, Methylpropanediol, Cetyl Ethylhexanoate, 1,2-Hexanediol, Dipropylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, Niacinamide, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Tranexamic Acid, Glutathione, Glycyrrhizic Acid, Ceramide NP, Panthenol, Vincetoxicum Atratum Extract, Centella Asiatica Extract, Portulaca Oleracea Extract, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Squalane, Hydrogenated Lecithin, Sodium Hyaluronate, Ethylhexyl Palmitate, Polyacrylate-13, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Carbomer, Arginine, Octyldodecanol, Hydrogenated Polyisobutene, Sorbitan Olivate, Cholesterol, Stearic Acid, Polyglyceryl-10 Laurate, Cetearyl Olivate, Sorbitan Isostearate, Adenosine, Disodium EDTA, Ethylhexylglycerin, Tocopherol, Caprylyl Glycol

hvernig skal nota vöruna.

01

Þrífðu andlitið vandlega og þerraðu húðina.

02

Berðu hæfilegt magn af kremi á andlit og háls.

03

Leyfðu kreminu að sogast inn að fullu og kláraðu síðan húðrutínuna eins og venjulega. Notaðu sólarvörn að morgni.