


Tone Brightening Capsule Ampoule
Fullkomin ampúla til daglegrar notkunar með 4% Níasínamíð, 2% Tranexamsýru og Madewhite™ formúlu sem vinnur mjúklega en áhrifaríkt gegn dökkum blettum.
róandi, jafnar húðlit, gefur húðinni ljóma
venjuleg húð, viðkvæm húð, blönduð húð
Centella Asiatica þykkni
Ríkt af virkniefnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.
Níasínamíð
Bætir áferð og lit húðarinnar og vinnur gegn litamisfellum og freknum.
3-O-Ethyl Ascorbic sýra
Stöðugt C-vítamínafbrigði sem veitir sömu ljómandi áhrif og C-vítamín, með minni ertingu.
Madecassoside
MADEWHITE™, einkaleyfisvarið innihaldsefni sem vinnur markvisst gegn litamismun og dökkum blettum í húðinni.
Tranexamsýra (20.000 ppm)
Stuðlar að því að draga úr litamismun og jafna húðlit.



Vörulýsing
Ampúla með silkimjúkri, essenskenndri áferð og örsmáum Madewhite™ perlunum sem dragast hratt inn í húðina og skilja eftir sig mjúka, rakaheldna áferð án klísturs.
Madewhite™, einkaleyfisvarið náttúrulegt virkt efni, hjálpar til við að jafna húðlit og gefa húðinni náttúrulegan ljóma.
4% Niacinamide vinnur gegn dökkum blettum og stuðlar að bjartari og jafnari húð.
2% Tranexamsýra dregur úr litabreytingum.
Áferð
Ampúla með meðalþykkri áferð sem smýgur hratt inn í húðina og skilur hana eftir ljómandi og silkimjúka. Madewhite™ hylkin bráðna samstundis við snertingu og leysast mjúklega inn í húðina.
Öll innihaldsefni
Water, Butylene Glycol, Niacinamide, Glycerin, Tranexamic Acid, 1,2-Hexanediol, Betaine, Centella Asiatica Extract, Zea Mays (Corn) Starch, Xanthan Gum, Microcrystalline Cellulose, Mannitol, Panthenol, Pentylene Glycol, Ethylhexylglycerin, Hydroxyethylcellulose, Madecassoside, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Arginine, Hydrogenated Lecithin, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Xylitol, Glucose, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, Lactobacillus Ferment



hvernig skal nota vöruna.

eftir að þú hefur hreinsað andlitið, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa næsta skref.

Settu nokkra dropa í lófa eða beint á húðina og dreifðu jafnt yfir andlitið.

Leyfðu ampúlunni að smjúga inn og haltu síðan áfram með serum, krem eða önnur húðvöruskref eftir þínum þörfum.









