Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Tone Brightening Boosting Toner

Sale price4.490 ISK

stærð: 210ml
In stock

Mildur húðslípunartóner með ávaxta extract, Madewhite™ og Niacinamide sem undirbýr húðina fyrir næsta skref í húðumhirðunni.

Kostir

róandi, jafnar húðlit, gefur húðinni ljóma

húðgerð

venjuleg húð, viðkvæm húð, blönduð húð

lykilinnihaldsefni

Centella Asiatica þykkni
Ríkt af virkni­efnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.

Madecassoside
MADEWHITE™ – einkaleyfisvarið innihaldsefni sem vinnur markvisst gegn blettum og litamismun.

Prunus Mume ávaxta extract
Náttúrulegt húðslípunarefni sem vinnur að endurnýjun húðar og mýkri áferð.

Pyrus Malus (epli)
Veitir húðinni raka á meðan hann hjálpar til við að fjarlægja dauðar húðfrumur.

Níasínamíð
Bætir áferð og lit húðarinnar og vinnur gegn litamisfellum og freknum.

3-O-Ethyl Ascorbic sýra
Stöðugt C-vítamínafbrigði sem veitir sömu ljómandi áhrif og C-vítamín, með minni ertingu.

Vörulýsing

Centella Asiatica Extract róar húðina á djúpan og nærandi hátt og hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
Milt djúphreinsandi andlitsvatn sem losar húðina við dauðar húðfrumur og gerir henni kleift að taka betur við raka og næringu.
Silkimjúk, vatnskennd áferð sem smýgur hratt inn í húðina, mýkir hana, veitir raka og skilur hana eftir ferska og endurnærða.

Áferð

Létt og vatnskennd áferð sem smýgur áreynslulaust inn í húðina og skilur hana eftir endurnærða og fríska.

Öll innihaldsefni

Water, 1,2-Hexanediol, Niacinamide, Pentylene Glycol, Butylene Glycol, Glycerin, Propanediol, Centella Asiatica Extract, Xanthan Gum, Panthenol, Allantoin, Betaine, Ethylhexylglycerin, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Disodium EDTA, Xylitol, Madecassoside, Glucose, Carica Papaya (Papaya) Fruit Extract, Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract, Prunus Mume Fruit Extract, Vitis Vinifera (Grape) Fruit Extract, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, Caprylic/Capric Triglyceride

hvernig skal nota vöruna.

01

byrjaðu á að hreinsa húðina vel.

02

Taktu hæfilegt magn af tónernum á bómullarskífu eða beint í lófan.

03

Leyfðu tónernum að draga sig inn í húðina og haltu síðan áfram með serum og kremi eftir þínum húðþörfum.