


The Vitamin C 23 Serum
23% hreint C-vítamín með hýalúrónsýru. Andlitsserum sem spornar gegn öldrun húðar með auknum teygjanleika, deyfir ör eftir bólur, lýsir dökka bletti og birtir húðina. Inniheldur allantóín og E-vítamín (Tocotrienol) sem örva kollagenframleiðslu húðarinnar.
deyfir ör eftir bólur, lýsir daufa húð, mýkir og "plumpar", dregur úr hrukkum
húð sem sýnir merki um öldrun, húð með ójafnan húðlir, daufan og líflausan húðlit, húð með dökka bletti
23% hreint C-vítamín (askorbínsýra)
Öflugt andoxunarefni sem lýsir húðina, dregur úr blettum, bætir húðlit, minnkar hrukkur og eykur teygjanleika húðarinnar.
Ofur E-vítamín (tocotrienol)
Hefur 50 sinnum meiri andoxunarvirkni en tocopherol og örvar kollagenframleiðslu.
Hýalúrónsýra
Sterkir eiginleikar til að viðhalda raka.
Allantóín
Róar og dregur úr ertingu.
Eftir 4 vikur
Litabreytingar
16,26% minnkun á litabreytingum
12,79% minnkun á melanínsvæði
Þríþættur húðlitur
32,89% minnkun á roða
16,67% minnkun á gulleitum tón
3,95% aukning í birtu húðar
Teygjanleiki og lyfting
16,36% aukning á ytri teygjanleika
12,19% aukning á innri teygjanleika
11,43% minnkun á hrukkum
Eftir 1 viku
Birta húðar
32,36% aukning á birtu húðar (geislun húðar)
Húðholur
38,65% minnkun á rúmmáli húðhola
36,01% minnkun á flatarmáli húðhola
27,18% minnkun á fjölda húðhola
11,57% minnkun á dýpt húðhola
- Byggt á klínískum prófunum með 20 þátttakendum.
- Niðurstöður úr klínískum prófunum frá Dermacosmetic Skin Science Laboratory Co., Ltd.



The Vitamin C 23 Serum
- Inniheldur 23% hreint C-vítamín með hýalúrónsýru.
- Spornar gegn öldrun húðar.
- Eykur teygjanleika húðar.
- Deyfir ör eftir bólur.
- Lýsir dökka bletti og birtir húðina.
- Inniheldur allantóín sem róar húð.
- Inniheldur E-vítamín (Tocotrienol) sem örvar kollagenframleiðslu.
The Vitamin C 23 Serum
Olían og hreina C-vítamínið blandast saman og renna mjúklega inn í húðina, sem verður mýkri og ljómandi. Ef húðin verður klístruð, má bæta við smá rakakremi.
öll innihaldsefni
Water, Ascorbic Acid(23%), Propanediol, Dimethicone, Tromethamine, Panthenol, Ethyl Ascorbyl Ether, Squalane, Caffeine, Sodium Chloride, Sodium Hyaluronate, Sodium Sulfite, Disodium EDTA, Glutathione, Adenosine, Acetyl Glucosamine, Gardenia Florida Fruit Extract, Allantoin, Dextrin, Tocotrienols, Tocopherol, Elaeis Guineensis (Palm) Oil, Butylene Glycol, Arginine, Niacinamide, Pentylene Glycol, Alcohol Denat., Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Methyl Trimethicone, Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil, Camellia Japonica Seed Oil, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract, Beta-Carotene



hvernig skal nota vöruna.

byrjaðu á að þrífa andlitið vel.

hristu flöskuna varlega og berðu nokkra dropa á andlitið. Nuddaðu mjúklega með fingurgómum, frá miðju andlitsins og út að brúnum.

ef notað að morgni, berðu á sólarvörn með SPF 30 eða hærra og/eða dagkrem.









