


The Peptide Collagen Hydrogel Eye Patch
Kollagen augnskífur með 4. öflugum peptíðum sem draga úr bólgum, veita raka og endurnæra húðina. Augnskífurnar skilja augnsvæðið eftir frískt og ljómandi.
Lýsir upp dökka bauga og jafnar áferð augnsvæðisins, veitir djúpan raka og næringu, kælir og róar viðkvæma húð
fyrir allar húðgerðir
Peptíð (4 gerðir)
Styðja við endurnýjun húðarinnar og hjálpa til við að bæta teygjanleika og þéttleika augnsvæðisins.
Kollagen (lágt mólþyngdarstig)
Hjálpar til við að slétta húðina og gefa henni fyllra og mýkra yfirbragð.
Koffín
Dregur úr þrota og hjálpar til við að fríska upp augnsvæðið.
Hýalúrónsýra
Veitir djúpan raka og hjálpar húðinni að halda í raka yfir lengri tíma.
Níasínamíð & Adenósín
Styðja við jafnan húðlit, lýsingu og sléttara útlit húðarinnar.




The Peptide Collagen Hydrogel Eye Patch
Vörulýsing
Frískandi og nærandi hydrogel augnplástrar sem vinnacgegn fínum línum og þreytumerkjum undir augum. Formúlan sameinar peptíð, kollagen og koffín sem styðja við teygjanleika húðarinnar. Plástrarnir kæla húðina við notkun og skilja augnsvæðið eftir mjúkt og endurnært á stuttum tíma.
Áferð
Hydrogel plástrarnir eru kælandi og nærandi og liggja vel að húðinni án þess að renna til.
öll innihaldsefni
Water, Dipropylene Glycol, Glycerin, Niacinamide, Ceratonia Siliqua (Carob) Gum, Chondrus Crispus Powder, Chondrus Crispus, Cellulose Gum, Hydroxyacetophenone, Algin, Caprylyl Glycol, Potassium Chloride, Betaine, Panthenol, Sucrose, Ethylhexylglycerin, Sodium Polyacrylate, Polyglyceryl-10 Laurate, Adenosine, Polyglyceryl-10 Myristate, Maltodextrin, Caffeine, Collagen, Butylene Glycol, Cyanocobalamin, 1,2-Hexanediol, Sodium Hyaluronate, Dipotassium Glycyrrhizate, Pantolactone, Pentylene Glycol, Acetyl Hexapeptide-8, Dunaliella Salina Extract, sh Polypeptide-121, Palmitoyl Tripeptide-5, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Hyaluronic Acid, Potassium Hyaluronate, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Acetyl Tetrapeptide-5, Citric Acid, Disodium EDTA



hvernig skal nota vöruna.

Hreinsið andlitið og notið andlitsvatn eða serum eftir þörfum.

Settu einn plástur undir hvort auga (eða á önnur svæði sem þurfa á því að halda).

Leyfðu plástrunum að lyggja í 10–20 mínútur, fjarlægðu þá og klappaðu varlega það sem eftir er inn í húðina.









