


The Hyaluronic Acid 3 Serum
Sérsniðin 3% hýalúrónsýra fyrir aukinn raka. Raki er grundvallaratriði í húðrútínunni en það er mikilvægt að velja réttu formúluna fyrir hverja húðgerð. Hýalúrónsýra sogast hratt inn í húðina og veitir djúpan raka. Varan hentar öllum húðgerðum.
rakagefandi, róandi, stryrkir ysta lag húðarinnar
þurra húð, hrjúfa húð, viðkvæma húð, rakaskort
Hýalúrónsýra
Endurheimtir og kemur jafnvægi á rakastigi húðarinnar
NMF (Aminósýru blanda)
Styrkirysta lag húðarinnar og verndar húðina gegn þurrki og rakaskorti
Seramíð
Styrkir ysta lag húðarinnar og viðheldur raka í húðinni
Strax eftir notkun:
223,95% aukning í yfirborðsraka (surface hydration)
16,35% aukning í djúpraka (deep hydration)
- Byggt á klínískum prófunum með 20 þátttakendum.
- Niðurstöður fengnar úr klínískum prófunum hjá Dermacosmetic Skin Science Laboratory Co., Ltd.



The Hyaluronic Acid 3 Serum
- Veitir húðinni djúpan og langvarandi raka.
- Viðheldur rakastigi húðarinnar og kemur í veg fyrir rakaskort.
- Róar og mýkir viðkvæma eða erta húð. Styrkir húðvarnarlagið og eykur þol húðar gegn þurrki.
- Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurrri, hrjúfri og viðkvæmri húð.
- Sléttir úr grófri húð og bætir áferð hennar.
- Létt og fitulaus áferð sem síast hratt inn í húðina án klísturs.
The Hyaluronic Acid 3 Serum
The Hyaluronic Acid 3 Serum hefur létta og olíulausa áferð sem sígur hratt inn í húðina og skilur hana eftir slétta og nærða.
öll innihaldsefni
Water, Butylene Glycol, Propanediol, Glycerin, Sodium Hyaluronate(3%), Pentylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Diethoxyethyl Succinate, Sodium Polyacryloyldimethyl Taurate, Betaine, Xanthan Gum, Dimethicone, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Sodium PCA, Sodium Lactate, PCA, Glyceryl Acrylate/Acrylic Acid Copolymer, Hydrogenated Lecithin, Ethylhexylglycerin, Serine, Alanine, Glycine, Sodium Phytate, Sorbitan Isostearate, PVM/MA Copolymer, Glutamic Acid, Citric Acid, Lysine HCl, Threonine, Arginine, Sodium Methyl Stearoyl Taurate, Proline, Ceramide NP, Cholesterol, Caprylic/Capric Triglyceride, Phytosphingosine, Stearic Acid, Oleic Acid, Alcohol, Tocopherol, Lactic Acid, Caprylyl Glycol, Caprylhydroxamic Acid



hvernig skal nota vöruna.

Þvoðu andlitið vandlega með mildum andlitshreinsi til að fjarlægja óhreinindi og undirbúa húðina.

Settu nokkra dropa af seruminu á hreina húðina. Nuddaðu því varlega inn með fingurgómunum.

Láttu serumið síast inn og haltu síðan áfram með rakakrem og/eða sólarvörn eftir þörfum, bæði á morgnana og á kvöldin.









