


The Peptide Collagen Lifting Glow Hydrogel Mask
Collagen Hydrogel maski sem gefur húðinni aukinn ljóma ásamt því að bæta teygjanleika, gefa djúpan raka og hjálpar til við að styrkja og endurnæra húðina. Maskinn skilur húðina eftir ljómandi. Hann aðlagast húðinni og verður að lokum glær.
Bætir teygjanleika og þéttleika húðarinnar, gefur húðinni ljóma og ferskara útlit, veitir djúpan raka, hjálpar til við að slétta fínar línur, styrkir húðvörnina.
fyrir allar húðgerðir
Peptíð
Styðja við teygjanleika húðarinnar og hjálpa henni að verða þéttari, sléttari og sterkari.
Kollagen (lágsameinda)
Eykur fyllingu húðarinnar og bætir áferð hennar, sem gefur húðinni þéttara og heilbrigðara útlit.
Níasínamíð & N-Acetyl Glucosamine (NAG)
Hjálpa til við að jafna húðlit, bæta áferð húðarinnar og gefa henni bjartara og ferskara yfirbragð.
Hýalúrónsýra (5 gerðir) + Panthenol
Veita húðinni djúpan og langvarandi raka og hjálpa til við að viðhalda rakajafnvægi hennar.
Ceramíðar, kólesteról & fitusýrur
Styrkja húðvörnina og styðja við heilbrigða, jafna og vel varða húð.
Vítamín B12 & Allantoin
Róa húðina, draga úr viðkvæmni og stuðla að jafnvægi í húðinni.



Vörulýsing
Kælandi og nærandi hydrogel andlitsmaski sem hjálpar til við að bæta teygjanleika húðarinnar, gefa henni fyllingu og náttúrulegan ljóma. Maskinn vinnur markvisst að því að gera húðina sléttari, þéttari og ferskari, á sama tíma og hann veitir djúpan og langvarandi raka.
Áferð
Maskinn er mjúkur og heldur sér vel á húðinni án þess að renna til. Maskinn verður smám saman gegnsær með tímanum. Áferðin er köld og róandi, sem gefur frískandi tilfinningu meðan hann er hafður á.
öll innihaldsefni
Aqua/Water, Glycerin, Acrylates Copolymer, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Ceratonia Siliqua (Carob) Gum, Chondrus Crispus, Agar, Erythritol, Sclerotium Gum, Potassium Chloride, Sucrose, Cellulose Gum, Polyglyceryl-10 Laurate, Panthenol, Ethylhexylglycerin, Allantoin, Xanthan Gum, Adenosine, Sodium Phytate, Hydrolyzed Collagen, Hydrogenated Lecithin, Cetearyl Alcohol, Cyanocobalamin, Stearic Acid, Tocopherol, Acetyl Hexapeptide-8, Butylene Glycol, Pentylene Glycol, Acetyl Glucosamine, Ceramide NP, Sodium Hyaluronate, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Ceramide NS, Palmitoyl Tripeptide-5, Phytosphingosine, Cholesterol, Hyaluronic
Acid, Ceramide AP, Ceramide AS, Caprylyl Glycol, Dipeptide Diaminobutyroyl Benzylamide Diacetate, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Copper Tripeptide-1, Acetyl Tetrapeptide-2, Dextran, Palmitoyl Tripeptide-8, Ceramide EOP



hvernig skal nota vöruna.

Eftir hreinsun, settu á þig tóner eða serum.

Opnaðu pakkann, fjarlægðu filmu og settu maskann á andlitið.

- Eftir 2–3 klukkustundir, eða þegar maskinn verður gegnsær, fjarlægðu hann og nuddaðu essensunni sem eftir er varlega inn í húðina.
Ráð: Enn betri árangur næst ef maskinn er notaður yfir nótt.









