Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Round Lab Birch Juice Cleanser 150ml

Sale price2.990 ISK

In stock

Mildur hreinsir með birkjasafa sem fjarlægir óhreinindi án þess að þurrka húðina. Skilar hreinni, mjúkri og rakameiri húð.

Kostir

Hreinsar húðina án þess að þurrka hana, hjálpar til við að fjarlægja umfram fitu og óhreinindi, róar og nærir húðina, skilur húðina eftir mjúka og ferska

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Betula Platyphylla Japonica Juice (Birki safi)
Ríkur af amínósýrum, steinefnum og andoxunarefnum sem róa húðina, veita raka og styrkja húðvarnarlagið.

Artemisia Annua Extract
Hjálpar til við að róa erta húð og styður við jafnvægi húðarinnar.

Anthemis Nobilis Flower Oil
Dregur úr ertingu og bólgum og veitir húðinni milda róandi umhirðu.

Hyaluronic Acid
Bindur raka í húðinni og hjálpar til við að halda henni mjúkri, sléttri og vel nærðri eftir hreinsun.

Vörulýsing

Léttur og rakagefandi hreinsir sem fjarlægir óhreinindi, umfram fitu og daglegar leifar án þess að raska náttúrulegu jafnvægi húðarinnar.
Formúlan byggir á birkisafa sem veitir húðinni næringu og ró á meðan hún er hreinsuð.
Skilur húðina eftir hreina og mjúka án þess að hún verði þurr og undirbýr hana fullkomlega fyrir næstu skref í húðrútínunni.

Áferð

Mjúk og létt froða sem myndast auðveldlega við snertingu við vatn. Dreifist vel yfir húðina.

Öll innihaldsefni

Water, Glycerin, Sodium Cocoyl Alaninate, Lauryl Hydroxysultaine, Disodium Cocoamphodiacetate, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Betula Platyphylla Japonica Juice(10,000ppm),Butylene Glycol, Sodium Hyaluronate, Hyaluronic Acid, Sodium Chloride, Glyceryl Glucoside, Ascorbic Acid, 1,2-Hexanediol, Artemisia Annua Extract, Anthemis Nobilis Flower Oil, Pinus Sylvestris Leaf Oil, Quillaja Saponaria Bark Extract, Caprylyl Glycol, Coco-Glucoside, Glyceryl Caprylate, Sodium Cocoyl Isethionate, Hexylene Glycol, Citric Acid, Disodium EDTA

hvernig skal nota vöruna.

01

Þrífðu andlitið með Birch Moisturizing Cleanser, nuddaðu varlega á raka húð og skolaðu með volgu vatni.

02

Berðu á andlitsvatn eða serum til að jafna húðina og veita henni aukinn raka.

03

Ljúktu rútínunni með rakakremi til að læsa rakanum inni.