


Revive Eye Serum Ginseng + Retinal 30ml
Endurnærandi augnserum með ginseng og retinal sem dregur úr fínum línum. Gefur augnsvæðinu stinnleika og ljóma.
mýkir fínar línur, styrkir húðina, bætir teygjanleika, jafnar litabletti, létt áferð, nærandi
hentar fyrir þurra húð, olíukennda húð, blandaða húð og viðkvæma húð
Retinal Liposomes
Stöðugt retínal sem vinnur á fínum línum, styrkir ysta lag húðar og styður náttúrulega endurnýjun húðarinnar.
Ginseng Root Extract
Nærandi og rakagefandi rótarþykkni sem bætir teygjanleika, dregur úr þrota og frískar upp á augnsvæðið.



Vörulýsing
Öflugut augnsermum sem vinnur á fínum línum.
Hentar við dekkri baugum og merkjum öldrunar.
Byggir upp styrk húðarinnar á viðkvæmu augnsvæðinu.
Gefur ljóma og mýkt án þess að þyngja.
Áferð
Áferðin er létt og silkimjúk sem dreifist mjúklega yfir húðina og skilur eftir slétta og vel nærða húð.
Öll innihaldsefni
Water, Glycerin, Dipropylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Niacinamide, Pentaerythrityl Tetraethylhexanoate, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Butylene Glycol, Hydrogenated Lecithin, Panax Ginseng Root Extract, Carbomer, Glyceryl Stearate, Tromethamine, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Ethylhexylglycerin, Adenosine, Cholesterol, Dextrin, Polyglyceryl-10 Oleate, Theobroma Cacao (Cocoa) Extract, Disodium Edta, Brassica Campestris (Rapeseed) Sterols, Phytosteryl/Behenyl/Octyldodecyl Lauroyl Glutamate, Retinal, Silica, Aluminum/Magnesium Hydroxide Stearate, Sodium Hyaluronate, Tocopherol, Potassium Cetyl Phosphate, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Ceramide Np, Palmitoyl Tripeptide-5



hvernig skal nota vöruna.

Hreinsaðu húðina varlega og tryggðu að augnsvæðið sé hreint áður en serumið er borið á.

Berðu 1–2 pumpur undir og í kringum augun og potaðu mjúklega þar til serumið hefur sogast inn.

Berðu rakakrem yfir andlitið til að halda raka inni í húðinni, styrkja húðina og styðja virkni augnserumsins bæði kvölds og morgna.









