Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Reedle Shot 100

Sale price3.490 ISK

In stock

Örnálalausn fyrir ljómandi og jafnari húð. Reedle shot er "Skref 0" í húðrútínunni.
Reedle shot sem inniheldur microneedling Cica Reedle™ sem djúphreinsar húðina.
Inniheldur Centella Aciatica og Hyaluronic sýru sem róar húðina og veitir djúpan raka.

Kostir

Mýkir húðina, minnkar sýnileika svitahola, dregur úr ójafnri áferð, hjálpar við að jafna húðlit, veitir samstundis slétta áferð

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Cica Reedle™ (Silica, Centella Asiatica Extract)
Örsmáar, náttúrulegar „nálar“ úr kísil sem hjálpa virkum innihaldsefnum að fara dýpra inn í húðina á sama tíma og Centella róar og styður við endurheimt húðarinnar.

Centella Asiatica Extract
Róar húðina, dregur úr roða og styður við viðgerð og enduruppbyggingu húðar.

Hyaluronic Acid
Gefur djúpan raka, hjálpar til við að halda húðinni fylltri og minnkar þurrk.

Green Propolis Extract
Ríkt af andoxunarefnum, róar húðina, hjálpar til við að styrkja varnarlag hennar og styður við jafnt raka- og olíujafnvægi.

Amino Acid Complex
Styður náttúrulega rakabindingu húðar, styrkir varnarlagið og bætir mýkt og teygjanleika húðarinnar.

Green Propolis Extract
Ríkt af andoxunarefnum, róar húðina, hjálpar til við að styrkja varnarlag hennar og styður við jafnt raka- og olíujafnvægi.

Vörulýsing

Dagleg húðmeðferð sem bætir áferð húðar, mýkir grófa húð og gefur henni „glass skin“ ljóma. Centella Asiatica, hyaluronic acid og Green Propolis hjálpa húðinni að jafna sig eftir ertingu og styrkja varnarlag húðar. Hentar sérstaklega vel sem fyrsta skref áður en þú notar serum og krem, til að hámarka upptöku virku efnanna í restinni af rútínunni.

Áferð

Létt og gelkennd áferð sem smýgur hratt inn og skilur húðina eftir mjúka og slétta.

öll innihaldsefni

Water, Dipropylene Glycol, Glycerin, Niacinamide, Butylene Glycol, Macadamia Ternifolia Seed Oil, 1,2-Hexanediol, Ethylhexyl Palmitate, Sodium Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Polyisobutene, Silica, Glycereth-26, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Adenosine, Sodium Polyacrylate, Sodium Hyaluronate, Centella Asiatica Extract, Caprylyl/Capryl Glucoside, Sorbitan Oleate, Xanthan Gum, Propolis Extract, Asiaticoside, Madecassoside, Madecassic Acid, Asiatic Acid, Glycine, Serine, Glutamic Acid, Aspartic Acid, Leucine, Alanine, Lysine, Arginine, Tyrosine, Phenylalanine, Threonine, Proline, Valine, Isoleucine, Histidine, Methionine, Cysteine

hvernig skal nota vöruna.

01

Þrífðu andlitið vandlega og þerraðu húðina.

02

Dreifðu litlu magni af Reedle Shot 100 jafnt yfir andlitið, forðastu svæði mjög nálægt augum og vörum, og láttu vöruna vinna sig vel inn í húðina án þess að nudda of harkalega.

03

Bíddu smástund þar til varan hefur alveg sokkið inn og haltu svo áfram með rútínuna þína.