Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Pure Grinding Cleansing Balm 50ml

Sale price3.190 ISK

In stock

Mildur hreinsir sem fjarlægir farða og óhreinindi án þess að þurrka húðina. Skilur húðinna eftir mjúka og hreina

Kostir

djúphreinsandi, mild formúla, nærandi, mýkir húðina

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Camellia Sinensis Seed Oil
Veitir næringu og mýkt og styður raka jafnvægi húðarinnar.

Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil
Mild og djúphreinsandi olía sem hjálpar að losa upp förðun og óhreinindi án að húðin verði þurr.

Madecassoside
Róar húðina og styrkir húðvörnina, sérstaklega gagnlegt fyrir viðkvæma og auðreitta húð..

Vörulýsing

Djúp og mild hreinsun sem leysir upp farða, sólarvörn og óhreinindi án þess að erta húðina.
Formúla með aðeins 14 innihaldsefnum sem hentar sérstaklega viðkvæmri húð.
Nærandi plöntuolíur sem halda húðinni mjúkri meðan hreinsunin fer fram.
Húðin verður hrein og rakamettuð eftir notkun.
Hentar sem fyrsta skref í tvöfaldri hreinsun eða ein og sér.

Áferð

Áferðin er mjúk og smá olíukennd í fyrstu, bráðnar strax við snertingu og breytist í létta mjólkurhvíta lausn þegar vatni er bætt við, sem skolst auðveldlega af húðinni án þess að skilja eftir filmu.

Öll innihaldsefni

Cetyl Ethylhexanoate, Synthetic Wax, Caprylic/Capric Triglyceride, Sorbitan Sesquioleate, PEG-10 Isostearate, PEG-20 Glyceryl Triisostearate, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, Camellia Sinensis Seed Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Madecassoside, Centella Asiatica Extract, Asiaticoside, Water

hvernig skal nota vöruna.

01

Byrjaðu á að fjarlægja óhreinindi og förðun með Pure Grinding Cleansing Balm. Nuddaðu varlega yfir húðina og bættu smá vatni við þar til formúlan breytist í mjólkurhvíta lausn. Skolaðu af með volgum vatni.

02

Berðu á húðina létt serum eða rakagefandi andlitsvatn til að næra og undirbúa húðina fyrir næsta skref.

03

Lokaðu rakann inni með kremi til að halda húðinni mjúkri og vel nærðri yfir daginn eða nóttina.