


Mighty Bamboo Panthenol Cream 100ml
Ríkulegt krem með bambusþykkni og panthenóli sem styrkir húðina og bætir rakavörn hennar. Fullkomið fyrir þurra og viðkvæma húð.
Jafnar húðlit, dregur úr dökkum blettum, birtir húðina, róar húðina, styrkir húðvarnarlagið, gefur raka, bætir ljóma
fyrir allar húðgerðir
Tranexamic Acid (TXA)
Minnkar melanínframleiðslu og vinnur gegn dökkum blettum og mislitun
Glutathione
Afturvirkt andoxunarefni sem birtir húðina og hamlar myndun melaníns
Niacinamide
Styrkir húðvarnarlagið, jafnar húðlit og dregur úr bólgum og mislitun



Vörulýsing
Létt en djúpnærandi andlitskrem sem styrkir húðhindrunina, róar viðkvæma og bóluhneigða húð og hjálpar húðinni að jafna sig hraðar eftir ójafnvægi.
Formúlan inniheldur hátt hlutfall panthenols og bambusþykkni sem vinna saman að því að bæta raka, draga úr roða og skilja húðina eftir mjúka, þægilega og heilbrigða án þess að stífla svitaholur.
Áferð
Áferðin er silkimjúk og dreifist auðveldlega, síast hratt inní húðina og skilur ekki eftir sig fituga áferð eða klístraða tilfinningu.
öll innihaldsefni
Water, Panthenol (10%), Squalane, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Niacinamide, Bambusa Vulgaris Extract (3,497 ppm), Hydrolyzed Jojoba Esters, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Hydroxyacetophenone, Tromethamine, Dipotassium Glycyrrhizate, Ethylhexylglycerin, Xanthan Gum, Disodium EDTA, Sodium Hyaluronate, Madecassoside, Asiaticoside, Asiatic Acid, Madecassic Acid, Copper Tripeptide-1



hvernig skal nota vöruna.

Þrífaðu andlitið vel með hreinsiefni sem hentar þinni húðgerð.

Berðu hæfilegt magn af kremi á andlit og háls.

Klappaðu kremið varlega inn í húðina þar til það hefur dregist að fullu inn. Notist á morgnanna og kvöldin sem hluti af daglegri húðrútínu.









