


Madagascar Centella Probio-Cica Nourishing Mask
Sheet maski með gerjuðu Centella, Ceramides og 9 peptíðum. Formúla sem gefur djúpan raka, stinnir húðina og styrkir ysta lag húðarinnar.
Gefur djúpan raka, róar viðkvæma og erta húð, styrkir húðvarnarlagið, bætir teygjanleika.
venjuleg húð, þurr húð, blönduð húð, viðkvæm húð
Gerjað Centella Asiatica
Róar húðina, styður við endurnýjun hennar og hjálpar til við að draga úr ertingu.
Ceramíðar
Styrkja húðvarnarlagið og hjálpa húðinni að halda raka.
Peptíð (9-peptíð flóki)
Styðja við teygjanleika húðarinnar og hjálpa til við að gera hana þéttari og sléttari.



Vörulýsing
Nærandi og rakagefandi maski sem róar húðina og styrkir hana á sama tíma. Maskinn hjálpar húðinni að endurheimta jafnvægi sitt, eykur mýkt og styður við heilbrigt húðvarnarlag. Að notkun lokinni er húðin mjúk, vel nærð og með ferskt og jafnt yfirbragð.
Áferð
Létt og rakagefandi formúla sem bætir teygjanleika húðarinnar og skilur hana eftir ferska og silkimjúka, án klístursáferðar.
Öll innihaldsefni
Water, Methylpropanediol, Glycereth-26, Niacinamide, Cetyl Ethylhexanoate, Centella Asiatica Extract(10,350 ppm), Caprylic/Capric Triglyceride, Hydrogenated Poly(C6-14 Olefin), Polyglyceryl-6 Stearate, Dipropylene Glycol, Butylene Glycol, Sorbitan Stearate, 1,2-Hexanediol, Hydroxyacetophenone, Carbomer, Glycerin, Arginine, Caprylyl Glycol, Polyglyceryl-6 Behenate, Xanthan Gum, Adenosine, Ethylhexylglycerin, Betaine, Macadamia Integrifolia Seed Oil, Sodium Hyaluronate, Panthenol, Hydrogenated Lecithin, Lactobacillus Ferment(20 ppm), Madecassic Acid(16 ppm), Asiaticoside(16 ppm), Dipotassium Glycyrrhizate, Asiatic Acid(8 ppm), Tocopherol, Moringa Oleifera Seed Oil, Lactobacillus Ferment Lysate(1 ppm), Polyglyceryl-10 Laurate, Ceramide NP, Phytosphingosine, Tripeptide-1, Maltodextrin, Hydrolyzed Lupine Protein, Hydrolyzed Vegetable Protein, Acetyl Tetrapeptide-5, Copper Tripeptide-1, Persea Gratissima (Avocado) Fruit Extract, Palmitoyl Tripeptide-1, Hexapeptide-9, Hexapeptide-11, Lepidium Meyenii Root Extract, Acetyl Tetrapeptide-2, Saccharide Hydrolysate, Palmitoyl Pentapeptide-4, Palmitoyl Tripeptide-5, Disodium EDTA



hvernig skal nota vöruna.

eftir að þú hefur hreinsað andlitið, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa húðina fyrir næsta skref.

taktu vöruna úr umbúðunum og leggðu hana jafnt yfir andlitið, forðastu augn- og munnsvæðið.

Fjarlægðu andlitsmaskann eftir 10–20 mínútur. Notaðu síðan fingurgómana til að klappa létt á húðina til þess að hjálpa afgangnum af ampúlu að síast fullkomlega inn í húðina









