Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Hyalu-Cica Water-Fit Sun Serum

Sale price4.190 ISK

In stock

Létt og ljómandi sólarvörn með SPF50+ og PA++++, verndar húðina á áhrifaríkan og þægilegan hátt. 

Kostir

rakagefandi, róandi

húðgerð

viðkvæm húð, venjuleg húð, þurr húð

lykilinnihaldsefni

Níasínamíð
B3 vítamín sem vinnur gegn litabreytingum og gefur húðinni bjartara yfirbragð. Hjálpar einnig til við að styrkja húðina og bæta áferð hennar.

Centella Asiatica Extract
Ríkt af virkni­efnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.

3-O-Ethyl Ascorbic Acid
Stöðug og mild afleiða af C-vítamíni sem vinnur á litabreytingum og stuðlar að jafnari og bjartari húð.

Eplakjarnna Extract (Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract)
Ríkur af náttúrulegum sýrum sem stuðla að mildri hreinsun og hjálpa við endurnýjun yfirhúðarinnar.

Seramíð
Styður við rakavörn húðarinnar og kemur í veg fyrir rakamissi með því að styrkja húðþekjuna

Squalane
Nærandi og rakagefandi efni sem mýkir húðina án þess að skilja eftir sig klístraða áferð.

Vörulýsing

Létt og rakagefandi sólarvörn með SPF50+ og PA++++ sem hentar öllum húðgerðum. Inniheldur centella asiatica og Seramíð sem róa húðina og styrkja ysta lag hennar. Níasínamíð og C-vítamín vinna gegn litabreytingum og gefa húðinni frísklegra yfirbragð. Vatnskennd áferð sem dreifist vel og skilur ekki eftir sig klístur eða hvíta áferð. Hentar vel undir farða og daglega notkun. Gefur náttúrulegan ljóma.

Áferð

Létt og vatnskennd áferð sem minnir á serum sem dregst hratt inn í húðina án klísturs eða fitukenndrar áferðar.

Öll innihaldsefni

Water, Dibutyl Adipate, Propanediol, Dihydroxybenzoate, Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Polymethylsilsesquioxane, Ethylhexyl Triazone, Methylene Bis-Benzotriazolyl Tetramethylbutylphenol, Niacinamide, Coco-Caprylate/Caprate, Caprylyl Methicone, Diethylhexyl Butamido Triazone, Glycerin, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol, Centella Asiatica Extract, Betula Platyphylla Japonica Bark Extract, Ginkgo Biloba Leaf Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Triticum Vulgare (Wheat) Sprout Extract, Medicago Sativa (Alfalfa) Extract, Brassica Oleracea Italica (Broccoli) Sprout Extract, Eruca Sativa Leaf Extract, Camellia Japonica Leaf Extract, Sodium Hyaluronate, Behenyl Alcohol, Poly C10-30 Alkyl Acrylate, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Decyl Glucoside, Tromethamine, Carbomer, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Sodium Stearoyl Glutamate, Polyacrylate Crosspolymer-6, Adenosine, Xanthan Gum, T-Butyl Alcohol, Tocopherol, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Inositol, Hyaluronic Acid, Pentylene Glycol, Ethylhexylglycerin

hvernig skal nota vöruna.

01

Eftir að þú hefur hreinsað andlitið, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa næsta skref.

02

Berðu serum og rakakrem á húðina til að næra og undirbúa hana fyrir daginn.

03

Berðu Hyalu-Cica sólarserumið jafnt á húðina til að verja hana gegn skaðlegum UV-geislum.