


Hyalu-Cica Hydrating Mask
Rakagefandi maski sem inniheldur 8 mismunandi gerðir af hýalúrónsýru ásamt centella og Seramíðum, fyrir mýkri og heilbrigðari húð.
rakagefandi, róandi, styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar
venjuleg húð, viðkvæm húð, blönduð húð, þurr húð
8 gerðir af hýalúrónsýru
Blanda af átta tegundum hýalúrónsýru sem gefur húðinni djúpan raka, bæði á yfirborðinu og í dýpri lögum. Hjálpar til við að halda húðinni mjúkri, fylltri og vel nærðri.
Centella Asiatica þykkni
Ríkt af virkniefnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.
Seramíð
Verndar húðina með því að styrkja náttúrulega rakavörn hennar. Hjálpar til við að halda raka inni og kemur í veg fyrir þurrk og ertingu.



Vörulýsing
Maski sem veitir húðinni djúpan og varanlegan raka. 8 gerðir af hýalúrónsýru sem nærir og gefur húðinni frísklegt og ljómandi útlit. Centella Asiatica róar húðina og styrkir ysta lag hennar. Seramíð og "squalane" hjálpa húðinni að halda í raka og koma í veg fyrir þurrk. Mjúkur og léttur maski sem lagast vel að húðinni.
Hyalu-Cica Hydrating Mask
Vatnskennd formúlan smýgur hratt inn í húðina, veitir langvarandi raka og skilur húðina mjúka og nærða.
Öll innihaldsefni
Water, Butylene Glycol, Glycerin, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Glyceryl Glucoside, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Allantoin, Carbomer, Arginine, Xylitol, Centella Asiatica Extract(1,000 ppm), Polyglyceryl-10 Laurate, Ethylhexylglycerin, Xanthan Gum, Adenosine, Glucose, Disodium EDTA, Hydrogenated Lecithin, Musa Sapientum (Banana) Flower Extract, Rosa Damascena Flower Water, Pyrus Communis (Pear) Fruit Extract, Prunus Domestica Fruit Extract, Squalane, Cucumis Melo (Melon) Fruit Extract, Hedera Helix (Ivy) Leaf/Stem Extract, Sodium Hyaluronate(3.5 ppm), Ceramide NP, Cetyl Ethylhexanoate, Cholesterol, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Brassica Campestris (Rapeseed) Sterols, Oleic Acid, Stearic Acid, Tocopherol, Hyaluronic Acid(0.1 ppm), Hydrolyzed Hyaluronic Acid(0.1 ppm), Hydrolyzed Sodium Hyaluronate(0.1 ppm), Hydroxypropyltrimonium Hyaluronate(0.1 ppm), Potassium Hyaluronate(0.1 ppm), Sodium Hyaluronate Crosspolymer(0.1 ppm), Pentylene Glycol, Sodium Acetylated Hyaluronate(0.07 ppm)



hvernig skal nota vöruna.

Eftir að þú hefur hreinsað andlitið, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa næsta skref.

taktu vöruna úr umbúðunum og leggðu hana jafnt yfir andlitið, forðastu augn- og munnsvæðið.

Fjarlægðu andlitsmaskann eftir 10–20 mínútur. Notaðu síðan fingurgómana til að klappa létt á húðina til þess að hjálpa afgangi ampúlunnar að dreifast og síast fullkomlega inn í húðina.









