


Hyalu-Cica First Ampoule
Ampúla með 5 gerðum af hýalúrónsýru, birkisafa og “Ivy extract" en varan gefur húðinni mikinn raka og undirbýr húðina fyrir næstu skref í húðrútínunni.
rakagefandi, róandi, sefandi
venjuleg húð, þurr húð, viðkvæm húð
Centella Asiatica þykkni
Ríkt af virkniefnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.
Hyaluronic Acid
Fjölþrepa hyalúrónsýra sem veitir djúpan og langvarandi raka. Hjálpar húðinni að haldast mjúk, stinn og vel nærð.
Betula Platyphylla Japonica Juice (Birki)
Náttúrulegur safi úr japönskum birki sem gefur húðinni mikinn raka og bætir teygjanleika hennar.
Hedera Helix (Ivy) Leaf/Stem Extract
Róandi útdráttur úr klifurvíði sem hjálpar til við að styrkja húðina og viðhalda heilbrigðu útliti.



Vörulýsing
Ampúla með 5 gerðum af hýalúrónsýru, birkisafa og “Ivy extract" en varan gefur húðinni mikinn raka og undirbýr húðina fyrir næstu skref í húðrútínunni. Hún er svokölluð „skref 0“ rakagefandi ampúla og á að nota sem allra fyrsta skref í húðrútínunni. Fimm lög af hýalúrónsýru gefa húðinni djúpan raka.
Áferð
Létt og vatnskennd áferð sem síast hratt inn í húðina. Dreifist auðveldlega og rennur mjúklega yfir húðina án klístursáferðar.
Öll innihaldsefni
Water, Butylene Glycol, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Centella Asiatica Extract(9,437ppm), Hydroxyacetophenone, Carbomer, Glycereth-25 PCA Isostearate, Ethylhexylglycerin, Tromethamine, Sodium Hyaluronate(100ppm), Propanediol, Musa Sapientum (Banana) Flower Extract, Rosa Damascena Flower Water, Melia Azadirachta Leaf Extract, Pyrus Communis (Pear) Fruit Extract, Melia Azadirachta Flower Extract, Prunus Domestica Fruit Extract, Betula Platyphylla Japonica Juice, Cucumis Melo (Melon) Fruit Extract, Coccinia Indica Fruit Extract, Hedera Helix (Ivy) Leaf/Stem Extract, Glycerin, Aloe Barbadensis Flower Extract, Solanum Melongena (Eggplant) Fruit Extract, Anastatica Hierochuntica Extract, Ocimum Sanctum Leaf Extract, Corallina Officinalis Extract, Curcuma Longa (Turmeric) Root Extract, Hyaluronic Acid(0.5ppm), Hydrolyzed Hyaluronic Acid(0.5ppm), Portulaca Oleracea Extract, Artemisia Princeps Leaf Extract, Rhodiola Rosea Root Extract



hvernig skal nota vöruna.

Eftir að þú hreinsar andlitið, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa næsta skref.

Settu nokkra dropa í lófa eða beint á húðina og dreifðu jafnt yfir andlitið.

Leyfðu ampúlunni að síast inn og haltu síðan áfram með serum, kremi eða öðrum skrefum sem henta þínum þörfum.









