


Full Fit Propolis Honey Overnight Mask
3 fyrir 1 rakamaski sem hægt er að nota sem rakakrem, næturmaska eða maska sem er þrifinn af eftir u.þ.b 15 mínútur. Maskinn inniheldur 70% Propolis Extract og náttúrulegt býflugnavax. Maskinn veitir áhrifaríkan raka og skilur húðina eftir silkimjúka. Áferð maskans er mjög létt og síast hann því hratt inn í húðina.
gefur djúpan raka, kælir húðina eftir sólbruna eða hita á húðinni
fyrir bólgna og erta húð
70% Full Fit Pro-Barrier Complex
Gefur húðinni raka og heilbrigðan ljóma.
(59.9% propolis extract, 5.35% honey extract(honey extract + honey acid) and 4.75% royal jelly extract)



Full Fit Propolis Honey Overnight Mask
- 3 fyrir 1 rakamaski sem má nota sem rakakrem, næturmaska eða skola af eftir um 15 mínútur.
- Inniheldur 70% Propolis Extract og náttúrulegt býflugnavax.
- Veitir djúpan raka og næringu. Skilur húðina eftir silkimjúka og endurnærða.
- Létt áferð sem síast hratt inn í húðina.
Full Fit Propolis Honey Overnight Mask
mjög létt og kremkennd áferð, þannig að hann síast hratt inn í húðina án þess að skilja eftir fituga eða klístraða tilfinningu. Hann gefur húðinni mjúka og rakakennda áferð strax eftir notkun.
öll innihaldsefni
Propolis Extract, Butylene Glycol, Glycerin, Honey Extract, Royal Jelly Extract, 1,2-Hexanediol, Water, Betaine, Cassia Obtusifolia Seed Extract, Carbomer, Arginine, Ethylhexylglycerin, Polyglyceryl-10 Myristate, Polyglyceryl-10 Laurate, Xanthan Gum, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Sodium Polyacrylate, Panthenol, Allantoin, Adenosine, Sodium Hyaluronate, Beeswax



hvernig skal nota vöruna.

Þvoðu andlitið vel með mildum andlitshreinsi.

Berðu á húðina serum eða essens til að undirbúa hana fyrir maskann.

Berðu maskann á og notaðu hann á einn af þremur vegum: sem næturmaska, sem krem eða láta maskann liggja á í 15 mínútur og skola af með volgu vatni.









