Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Cica Daily Soothing Mask

Sale price3.990 ISK

In stock

30 Maskar með cica sem draga úr roða og pirringi. Maskinn róar húðina, nærir hana og gefur mikinn.

Kostir

Róar húðina, eykur raka, jafnar húðina, gefur náttúrulegan ljóma

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

CICALIAO™ (Centella Asiatica)
Róar húðina, dregur úr roða og styður við endurheimt húðarinnar.

CICAHYALON™
Blanda af Centella og þrefaldri hýalúrónsýru sem gefur djúpan raka og styrkir ysta lag húðarinnar.

Centella 4X Complex
Veitir aukna ró, næringu og jafnvægi fyrir viðkvæma húð.

Green Propolis Extract
Ríkt af andoxunarefnum sem róa húðina og bætir raka.

Vörulýsing

Veitir húðinni djúpan raka og róar viðkvæm svæði. Mýkir áferð húðarinnar og styrkir ysta lag húðarinnar. Hjálpar til við að jafna húð og draga úr óþægindum. Skilur húðina eftir fríska og vel nærða.

Áferð

Áferðin er mild, létt og vatnskennd sem skilur húðina eftir mjúka og fríska án klístraðar tilfinningar.

öll innihaldsefni

Water, Glycerin, Dipropylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Polyglyceryl-4 Caprate, Propanediol, Caprylyl Glycol, Illicium Verum (Anise) Fruit Extract, Trehalose, Citrus Grandis (Grapefruit) Seed Extract, Sodium Hyaluronate, Arginine, Panthenol, Ethylhexylglycerin, Centella Asiatica Extract, Madecassoside, Madecassic Acid, Asiaticoside, Asiatic Acid, Propolis Extract, Carbomer, Xanthan Gum, Disodium EDTA, Dipotassium Glycyrrhizate, Butylene Glycol, Honey Extract, Portulaca Oleracea Extract, Royal Jelly Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Fructan, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Xylitol, Glucose, Glycine, Serine, Glutamic Acid, Aspartic Acid, Leucine, Alanine, Lysine, Arginine, Tyrosine, Phenylalanine, Threonine, Proline, Valine, Isoleucine, Histidine, Methionine, Cysteine, Fragrance

hvernig skal nota vöruna.

01

Hreinsaðu andlitið vel með mildum hreinsi til að undirbúa húðina.

02

Taktu eina grímu upp með tönginni, settu á andlitið og láttu sitja á húðinni í 10–15 mínútur. Fjarlægðu síðan og klappaðu afganginum varlega inn.

03

Berðu á rakakrem til að læsa rakann inn og halda húðinni vel nærðri.