


Centella Ampoule
Alhliða ampúla sem vinnur gegn roða og ertingu. varan inniheldur hágæða Centella Asiatica þykkni frá Madagaskar.
rakagefandi, róandi, vinnur gegn bólum
viðkvæm húð, bólugjörn húð, venjuleg húð
Centella Asiatica þykkni
Ríkt af virkniefnum eins og madecassic sýru og asiaticoside. Þykknið örvar kollagenframleiðslu, styður við húðendurnýjun og gróanda, og hefur róandi áhrif – fullkomið fyrir óstöðuga og bóluhneigða húð.



Vörulýsing
Ampúlan frá SKIN1004 veitir djúpan raka, vinnur gegn bólgum og styrkir ysta lag húðarinnar. Hún róar viðkvæma húð og dregur úr ertingu.
Centella Asiatica frá Madagaskar er sérstaklega rík af róandi virkum efnum. Plantan er allt að sjö sinnum virkari en aðrar hefðbundnar centella plöntur.
Fullkomin til að slá á roða og þurrk og veitir húðinni ró og djúpa næringu.
Áferð
Létt og silkimjúk ampúla sem dreifist auðveldlega yfir húðina og smýgur hratt inn, gefur djúpan raka án klístraðrar áferðar.
Öll innihaldsefni
Water, Glycerin, Butylene Glycol, Centella Asiatica Extract, 1,2-Hexanediol, Cellulose Gum, Ethylhexylglycerin



hvernig skal nota vöruna.

Eftir andlitshreinsun, settu andlitsvatn (toner) á húðina til að undirbúa næsta skref.

Settu nokkra dropa í lófa eða beint á húðina og dreifðu jafnt yfir andlitið.

Leyfðu ampúlunni að síast inn og haltu síðan áfram með serum, krem eða öðrum skrefum eftir þínum þörfum.









