


Calming Serum Green Tea + Panthenol 30ml
Róandi serum með grænu tei og panthenóli sem nærir og róar húðina. Hentar vel fyrir viðkvæma eða pirraða húð.
Róar húðina, dregur úr roða, styrkir húðvörnina, gefur góðan raka, létt og ófitug áferð
Viðkvæm húð, blönduð húð, feit húð, þurr húð
Green Tea Extract
Róar húðina og ver hana gegn skaðlegum áhrifum úr umhverfinu.
Mugwort Extract
Minnkar roða og róar viðkvæma eða erta húð.
Panthenol (Vitamin B5)
Veitir langvarandi raka og styrkir náttúrulega varnarlag húðarinnar.



Vörulýsing
Róar húðina og minnkar ertingu og roða
Jafnar húðlit og styrkir varnarlagið.
Veitir djúpan raka með panthenol.
Létt áferð sem smígur fljótt inn.
Hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
Áferð
Létt og silkimjúk gel-áferð sem leggst mjúklega á húðina og smígur hratt inn. Skilur eftir ferska, rólega og vel nærða húð með náttúrulegan ljóma.
Öll innihaldsefni
Camellia Sinensis Leaf Water, Water, Panthenol, Glycerin, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Methylpropanediol, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Tromethamine, Betaine, Ethylhexylglycerin, Allantoin, Dipotassium Glycyrrhizate, Artemisia Capillaris Extract, Glyceryl Acrylate/Acrylic Acid Copolymer, Melia Azadirachta Leaf Extract, Polyquaternium-51, Malt Extract, Melia Azadirachta Flower Extract, Coptis Japonica Root Extract, Sodium Hyaluronate



hvernig skal nota vöruna.

Þvoðu andlitið með mildum hreinsi sem fjarlægir óhreinindi og undirbýr húðina fyrir næstu skref.

Berðu serumið á hreina húð til að róa ertingu og roða, gefa raka og koma húðinni í jafnvægi.

Berðu rakakrem yfir serumið til að næra húðina og halda raka vel í jafnvægi yfir daginn.









