Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Birch Juice Moisturizing Mask (10ea)

Sale price3.490 ISK

In stock

Rakagefandi maskar með birkjasafa sem róa og næra húðina. Fullkomnir til að endurnýja húðina eftir langan dag.

Kostir

Veitir djúpan raka, róar viðkvæma húð, dregur úr roða, eykur ljóma, hjálpar húðinni að líta ferskari og jafnari út.

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Betula Platyphylla Japonica Juice (Birch Sap)
Ríkt af steinefnum, amínósýrum og andoxunarefnum sem róa húðina, draga úr bólgum og veita djúpan raka á meðan það styrkir húðvarnarlagið.

Hyaluronic Acid
Bindur raka djúpt í húðinni og hjálpar til við að halda húðinni fylltri, sléttri og vel rakagefinni án þess að skilja eftir klístraða áferð.

Allantoin
Róar og mýkir húðina, styður við endurnýjun hennar og hjálpar til við að draga úr ertingu og óþægindum.

Betaine
Hjálpar til við að viðhalda rakajafnvægi húðarinnar og verndar hana gegn þurrki og streitu

Vörulýsing

Veitir djúpan raka.
Róar viðkvæma og erta húð.
Dregur úr roða og þurrki.
Styrkir húðvarnarlagið.
Eykur náttúrulegan ljóma.
Skilur húðina eftir mjúka, ferska og vel næraða.

Áferð

Létt, vatnskennd, fljótandi og síast vel inn í húðina.

Öll innihaldsefni

Water, Glycine, Methylpropanediol, Betula Platyphylla Japonica Juice(9,900ppm), Althaea Rosea Flower Extract, Propanediol, Hydroxyacetophenone, Tromethamine, Sodium Hyaluronate, Allantoin, Polyglyceryl-10 Laurate, Polyglyceryl-10 Myristate, Butylene Glycol, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, 1,2-Hexanediol, Dipotassium Glycyrrhizate, Glyceryl Caprylate, Carbomer, Caffeine, Xanthan Gum, Disodium EDTA

hvernig skal nota vöruna.

01

Hreinsaðu andlitið vel áður en maskinn er notaður.

02

Settu sheet maskann á andlitið og láttu liggja á í um 10 mínútur.

03

Fjarlægðu maskann og klappaðu varlega restinni af ampúlunni inn í húðina.