

BHA Blackhead Power Liquid
Milt djúphreinsandi andlitsvatn sem inniheldur BHA og níasinamíð. Hjálpar til við að halda olíu húðarinnar í jafnvægi. Andlitsvatnið hreinsar stíflaðar svitaholur og vinnur gegn fílapenslum. Varan getur hjálpað við að koma í veg fyrir bólur og deyfir ör eftir bólur.
hreinsar stíflaðar húðholur, fyrirbyggir bólumyndun og dregur úr örum eftir bólur, kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar
feita húð, blandaða húð, stórar eða stíflaðar húðholur, húð með fílapensla,
Salix Alba (Willow) Bark Water + Betaine Salicylate
Hreinsar stíflaðar svitaholur og jafnar húðlit sem og áferð húðarinnar.
Níasínamíð
Dregur úr örum eftir bólur og eykur ljóma í húðinni.


BHA Blackhead Power Liquid
- Inniheldur BHA og níasínamíð sem hreinsa stíflaðar svitaholur og jafna olíuframleiðslu húðarinnar.
- Hjálpar til við að koma í veg fyrir bólumyndun og vinnur á blettum eftir bólur.
- Hentar fyrir stíflaðar svitaholur, fílapensla og T-svæði.
- Sérlega hentugt fyrir olíumikla húð sem er gjörn á að fá bólur.
BHA Blackhead Power Liquid
Áferðin á COSRX BHA Blackhead Power Liquid er létt og vatnskennd, hún sogast hratt inn í húðina án þess að skilja eftir klístrað eða fitugt lag og gefur húðinni ferska og hreina tilfinningu eftir notkun.
öll innihaldsefni
Salix Alba (Willow) Bark Water, Butylene Glycol, Betaine Salicylate, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Arginine, Panthenol, Sodium Hyaluronate, Xanthan Gum, Ethyl Hexanediol



hvernig skal nota vöruna.

Byrjaðu á að hreinsa andlitið með mildum hreinsi.

Settu smá magn af vörunni á bómullarskífu og strjúktu varlega yfir andlitið. Notaðu 2–3 sinnum í viku.

Ef varan er notuð yfir daginn, vertu viss um að ljúka rútínunni með sólarvörn.









