


Aloe Soothing Sun Cream SPF50+/ PA+++
Létt sólarkrem með Aloe Arborescens sem virkar eins og rakakrem, skilur ekki eftir hvíta áferð og er þægilegt að taka með sér og bera á hvenær sem er.
verndar húðina gegn útfjólubláum geislum, rakagefandi, róandi
fyrir allar húðgerðir
Aloe Complex 55,000ppm
Róar og gefur raka




Aloe Soothing Sun Cream SPF50+/ PA+++
Vörulýsing
Varan inniheldur Aloe Arborescens Leaf Extract. Skilur ekki eftir sig hvíta áferð. Hentar vel í ferðalög, auðvelt að bera á sig hvenær sem er. Verndar gegn UV geislum.
Áferð
áferðin er mjög létt og kremkennd, meira eins og rakakrem heldur en hefðbundin sólarvörn.
Öll innihaldsefni
WATER, ETHYLHEXYL METHOXYCINNAMATE, GLYCERIN, PROPYLENE GLYCOL, CYCLOPENTASILOXANE, PHENYLBENZIMIDAZOLE SULFONIC ACID, BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE, DICAPRYLYL CARBONATE, ISOAMYL P-METHOXYCINNAMATE, POTASSIUM CETYL PHOSPHATE, ALCOHOL, DIMETHICONE, BUTYLENE GLYCOL, GLYCERYL STEARATE, TITANIUM DIOXIDE, C14-22 ALCOHOLS, POLYMETHYL METHACRYLATE, CETEARYL ALCOHOL, PEG-100 STEARATE, TRIETHANOLAMINE, SILICA, SODIUM HYDROXIDE, DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER, C12-20 ALKYL GLUCOSIDE, ALUMINUM HYDROXIDE, STEARIC ACID, FRAGRANCE, CAPRYLYL GLYCOL, PHENOXYETHANOL, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, ALOE ARBORESCENS LEAF EXTRACT, DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE, CARBOMER, XANTHAN GUM, LIMONENE, TOCOPHERYL ACETATE, DISODIUM EDTA, HEXYL CINNAMAL, LINALOOL, BENZYL SALICYLATE, GERANIOL, BENZYL ALCOHOL, CITRONELLOL, BENZYL BENZOATE, CITRAL



hvernig skal nota vöruna.

Byrjaðu á að hreinsa húðina. Farðu síðan í gegnum þína daglegu húðrútínu (t.d. tóner, serum og rakakrem).

Notaðu hæfilegt magn af COSRX Aloe Soothing Sun Cream yfir allt andlitið.

berðu á þig sólarvörnina reglulega yfir daginn eftir þörfum, sérstaklega ef þú ert lengi úti í sól, svitnar eða ferð í sund.









