Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla

Aloe 54.2 Aqua Tone-up Sunscreen SPF 50+ PA++++

Sale price3.390 ISK

In stock

Létt sólarvörn sem er rík af vatni úr aloe barbadensis laufum. Sólarvörnin verndar húðina geng skaðlegum útfjólubláum geislum og róar hana. Áferðin er mjúk og skilur ekki eftir sig fituga áferð á húðinni.

Kostir

Veitir SPF 50+ PA++++ vörn gegn UVA- og UVB geislum, létt og þægileg áferð, jafnar húðlit á náttúrulegan hátt, veitir raka yfir daginn.

húðgerð

Þurr húð, blönduð húð, venjuleg húð, viðkvæm húð

lykilinnihaldsefni

Aloe Barbadensis Leaf Water (54.2%)
Róar húðina, veitir djúpan raka og hjálpar til við að draga úr ertingu.

Niacinamide (Vitamin B3)
Bætir áferð húðarinnar og hjálpar til við að draga úr litabreytingum.

Vitamin B12 (Cyanocobalamin)
Hjálpar til við að róa viðkvæma húð og styður við ysta lags húðarinnar.

Hyaluronic Acid
Heldur raka í húðinni.

Allantoin
Róar erta húð, styður við endurnýjun húðarinnar og hjálpar húðinni að halda raka lengur.

Vörulýsing

Létt og rakagefandi sólarvörn sem veitir áreiðanlega vörn gegn UVA- og UVB geislum og hjálpar til við að jafna húðlitinn á náttúrulegan hátt. Formúlan inniheldur hátt hlutfall af aloe vera laufvatni sem róar húðina, dregur úr þurrki og heldur henni mjúkri og ferskri yfir daginn.

Áferð

Mjúk og létt áferð sem dreifist auðveldlega yfir húðina og sest fljótt án þess að skilja eftir sig klístraða eða feita tilfinningu.

Öll innihaldsefni

Aloe Barbadensis Leaf Water, Homosalate, Butylene Glycol, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Ethylhexyl
Salicylate, Glycerin, Water, Bis-Ethylhexyloxyphenol Methoxyphenyl Triazine, C12-15 Alkyl Benzoate, Methyl Trimethicone, Niacinamide, Titanium Dioxide (CI 77891), Diisopropyl Sebacate, Terephthalylidene Dicamphor Sulfonic Acid, 1,2-Hexanediol, Potassium Cetyl
Phosphate, Cetearyl Alcohol, Tromethamine, Glyceryl Stearate, Behenyl Alcohol, Polyacrylate Crosspolymer-6, Xanthan Gum, Sodium Polyacryloyldimethyl Taurate, Hydrogenated Lecithin, Poly C10-30 Alkyl Acrylate, Ethylhexylglycerin, Stearic Acid, Aluminum Hydroxide,
Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Palmitic Acid, Iron Oxides (CI 77491), Disodium EDTA, Triethoxycaprylylsilane, Iron Oxides (CI 77492), Sodium Hyaluronate, Allantoin, Myristic Acid, Cyanocobalamin, Lauric Acid, Tocopherol

hvernig skal nota vöruna.

01

Byrjaðu á að hreinsa húðina. Farðu síðan í gegnum þína daglegu húðrútínu (t.d. tóner, serum og rakakrem).

02

Notaðu hæfilegt magn af Aloe 54.2 Aqua Tone-up Sunscreen yfir allt andlitið.

03

berðu á þig sólarvörnina reglulega yfir daginn eftir þörfum, sérstaklega ef þú ert lengi úti í sól, svitnar eða ferð í sund.