

AHA/BHA Clarifying Treatment Toner
Andlitsvatn sem inniheldur bæði AHA- og BHA sýrur sem hjálpa til við að hreinsa húðina og halda svitaholum í jafnvægi. Andlitsvatnið kemur einnig jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar og endurnýjar ysta lag hennar.
endurnýjar yfirborð húðarinnar, mýkir og nærir húðina, hreinsar og þéttir svitaholur, kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar
feita húð, blönduð húð, þurr hhúr, viðkvæm húð
Salix Alba (Willow) Bark Water + Pyrus Malus (Apple) Fruit Water
Mild djúphreinsun, hjálpar að koma í veg fyrir bólumyndun og ör eftri bólur.
Glycolic Acid
Djúphreinsar yfirborð húðarinnar, nærir og mýkir húðina.
Betaine Salicylate
Hreinsar þéttar svitaholur og kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar.


AHA/BHA Clarifying Treatment Toner
- Inniheldur bæði AHA- og BHA-sýrur sem hreinsa húðina og halda svitaholum í jafnvægi.
- Hjálpar til við að koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar og endurnýjar ysta lag hennar.
- Fjarlægja umfram húðfitu og óhreinindi, sem dregur úr fílapenslum og bólum.
- Hafa bólgueyðandi eiginleika sem geta hjálpað til við að draga úr bæði bólgum og roða í húð.
- Fjarlægja dauðar húðfrumur af ysta lagi húðar, sem stuðlar að mýkri og sléttari húð.
- Stuðla að aukinni endurnýjun húðfrumna og dregur úr þreytu í húðinni.
AHA/BHA Clarifying Treatment Toner
Áferðin er létt og vatnskennd sem rennur mjúklega yfir húðina. Hún er frískandi og hentar því vel sem fyrsti rakagjafi í rútínunni. Varan hverfur fljótt inn í húðina og skilur hana eftir ferska og rakamettaða án þess að skilja eftir klístraða tilfinningu.
öll innihaldsefni
Water, Salix Alba (Willow) Bark Water, Pyrus Malus (Apple) Fruit Water, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Sodium Lactate, Glycolic Acid, Betaine Salicylate, Allantoin, Panthenol, Ethyl Hexanediol



hvernig skal nota vöruna.

Hreinsið andlitið vel með mildum andlitshreinsi.

Sprautið tónernum á bómull og strjúkið mjúklega yfir andlitið, forðist augn- og munnsvæði.

ef notað er á morgnana, endaðu rútínuna með sólarvörn með SPF 30 eða hærra.









