Skip to content

Karfan þín

Karfan þín er tóm

Halda áfram að versla
Uppselt

Advanced Snail Sheet Mask

Sale price1.090 ISK

Out of stock

Andlitsmaski sem inniheldur mikið magn sniglaslíms sem veitir húðinni djúpa næringu og raka og skilur hana eftir ljómandi. Maskinn er gerður úr náttúrulegu sellulósaefni sem lagast fullkomlega að andlitinu og auðveldar þannig húðinni að taka inn virku efni maskans.

Kostir

gefur húðinni fallegan ljóma, veitir djúpan raka, dregur úr roða og róar húðina, eykur stinnleika, minnkar sýnileika hrukkna, jafnar húðlit, mýkir húðina

húðgerð

fyrir allar húðgerðir

lykilinnihaldsefni

Snail Secretion Filtrate (35.000 ppm)
Styður við endurnýjun húðarinnar, veitir djúpan raka, hjálpar til við að bæta áferð húðarinnar og styrkja ysta lag hennar.

Vörulýsing

Djúpvirkur og nærandi maski sem veitir húðinni mikinn raka og hjálpar henni að endurheimta mýkt, fyllingu og heilbrigðan ljóma. Maskinn inniheldur mikið magn af snail mucin essens sem styður við endurnýjun húðarinnar, róar viðkvæma húð og hjálpar til við að bæta áferð hennar. Hann liggur vel að andlitinu og skilur húðina ferska, mjúka og vel næraða eftir notkun.

Áferð

Mjúk og létt essence áferð sem dreifist jafnt á húðina með maskanum. Hún leggst fljótt inn í húðina án þess að skilja eftir sig klístraða eða þunga tilfinningu og veitir húðinni langvarandi raka.

öll innihaldsefni

Water, Butylene Glycol, Glycerin, Snail Secretion Filtrate, 1,2-Hexanediol, Panthenol, Hydroxyacetophenone, Hexylene Glycol, Xanthan Gum, Dipropylene Glycol, Sodium Polyacrylate, Allantoin, Hydroxyethylcellulose, Sodium Hyaluronate, Disodium EDTA, Dipotassium Glycyrrhizate, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Polyglyceryl-10 Laurate, Polyglyceryl-10 Myristate

hvernig skal nota vöruna.

01

Byrjaðu á að hreinsa andlitið vel.

02

Leggðu maskann varlega á andlitið og láttu hann liggja á húðinni í 10–20 mínútur.

03

Fjarlægðu maskann og klappaðu essensinu varlega inn í húðina. Ljúktu rútínunni með rakakremi til að læsa rakann inni.