


Advanced Snail Radiance Dual Essence
2 fyrir 1 vara þar sem þú færð teygjanleika og útgeislun í einni pumpu. Sníglaslímið blandast við ljóma essence sem gefur húðinni mikinn ljóma og raka auk þess að styrkja og stinna húðina. Varan hentar öllum húðgerðum.
rakagefandi, birtir húðina, plumpar húðina
fyrir allar húðgerðir
74.3% Triple Snail Complex
Rakagefandi og fyllandi áhrif sníglaslímsins.
5% níasínamíð
Birtir húðina, gefur húðinni ljóma og styrkir ysta lag húðarinnar.
Glutathione
Jafnar húðlit.



Advanced Snail Radiance Dual Essence
- 2 í 1 vara með teygjanleika og útgeislun í einni pumpu.
- Sniglaslímið blandast við ljóma essence.
- Gefur húðinni mikinn ljóma og raka.
- Styrkir og stinnir húðina.
- Hentar öllum húðgerðum.
Advanced Snail Radiance Dual Essence
Advanced Snail Radiance Dual Essence er með mjög létta, silkimjúka og gelkennda áferð. Þar sem þetta er „dual essence“ blandast sniglaslímið og ljóma-essence í eina létta og rakagefandi formúlu sem gefur húðinni slétt yfirbragð og fallegan ljóma.
öll innihaldsefni
Snail Secretion Filtrate, Butylene Glycol, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Betaine, Panthenol, Water, Glycerin, Limnanthes Alba (Meadowfoam) Seed Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Allantoin, Carbomer, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Sodium Polyacrylate, Sodium Hyaluronate, Inulin Lauryl Carbamate, Arginine, Argania Spinosa Kernel Oil, Xanthan Gum, Sodium Surfactin, Ethylhexylglycerin, Glutathione



hvernig skal nota vöruna.

Hreinsið andlitið vel með mildum andlitshreinsi.

setjið lítið magn af vörunni yfir allt andlitið, strjúkið léttilega með fingurgómunum til að dreifa vörunni.

fylgið síðan eftir með rakakremi. Notið kvölds og morgna fyrir hámarks virkni.









