


The 6 Peptide Skin Booster Serum
6 öflugar peptíðir sem auka heildarástand húðarinnar. Serumið vinnur á stórum svitaholum, heldur olíuframleiðslu í jafnvægi, stinnir húðina, vinnur á fínum linum og bætir áferð húðarinnar. Serumið skilur húðina eftir nærða og mjúka. Þetta er fullkomna fyrsta skref eftir hreinsun til að undirbúa húðina fyrir aðrar vörur. Serumið hentar öllum húðgerðum og má nota allan ársins hring. Það er hentugt fyrir þá sem eru að leita af léttu serumi til að bæta sína húðrútínu. Auk þess er það hentugt fyrir þá sem eru með bólur, feita húð, fínar línur, ójafna húðáferð eða dökka bletti.
rakagefandi, róandi, minnkar svitaholur
fyrir allar húðgerðir
SH-Polypeptide-121
Örvar kollagenframleiðslu húðarinnar sem eykur fyllingu og þéttni húðarinnar, fyrir mýkri og unglegri áferð.
Copper Tripeptide-1
Bætir yfirborð húðarinnar með því að jafna áferðina og styrkja húðlagið.
Dipeptide Diaminobutyroyl Benzylamide Diacetate
Minnkar fitumyndun og dregur úr sýnileika stækkaðra svitahola fyrir hreinni húð.
Oligopeptide-68
Vinnur gegn litamismun og lýsir upp húðina á náttúrulegan hátt.
Palmitoyl Tripeptide-8
Róandi efni sem hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð. Hjálpar við að draga úr roða og ertingu.
Acetyl Hexapeptide-8
Sléttir fínar línur og styrkir stinnleika húðarinnar með mýkjandi og styrkjandi áhrifum.
Áferð húðarinnar
– 76,41% bætt áferð (ójöfn húð)
– 22,22% aukin húðþéttleiki
Rakastig
– 162,50% aukning í raka húðarinnar
Húðlitur og ljómi
– 37,99% lýsandi áhrif
– 24,58% aukinn ljómi
– 40,11% betri hreinleiki og jafnari yfirbragð
Hentar fyrir bólugjarna húð
– 21,95% fækkun á opnum fílapenslum
– 20,91% fækkun á lokuðum fílapenslum
– 29,48% minnkun í fitumagni húðar
– 33,34% betri stjórnun á olíuframleiðslu húðar
* Byggt á klínískum prófunum á 20 einstaklingum.
* Niðurstöður frá Dermacosmetic Skin Science Laboratory Co., Ltd.



6 Peptide Skin Booster Serum
- inniheldur 6 virkar peptíðformúlur sem styðja við kollagenmyndun, slétta fínar línur og styrkja húðina.
- hentar sérstaklega fyrir þreytta, viðkvæma eða olíukennda húð með roða, fínum línum eða stækkuðum svitaholum.
- létt, rakagefandi áferð sem sefar húðina og eykur virkni annarra húðvöru í rútínunni.
- dregur úr roða, jafnar áferð og gefur húðinni frísklegt og jafnt yfirbragð.
6 Peptide skin Booster Serum
Silkimjúk og óklístruð áferð sem rennur létt yfir húðina, fullkomin sem fyrsta skrefið í rútínunni og blandast auðveldlega með öðrum húðvörum.
öll innihaldsefni
Water, Dipropylene Glycol, Glycerin, Pentylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Niacinamide, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Polyacrylate Crosspolymer-6, Butylene Glycol, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin, Adenosine, Polyquaternium-51, Disodium EDTA, Citric Acid, Caprylyl Glycol, Betaine, t-Butyl Alcohol, Sodium PCA, Sodium Lactate, Acetyl Hexapeptide-8, Copper Tripeptide-1, PCA, sh-Polypeptide-121, Serine, Alanine, Allantoin, Sodium Hyaluronate, Acetyl Glucosamine, Glycine, Glutamic Acid, Lysine HCl, Threonine, Dipeptide Diaminobutyroyl Benzylamide Diacetate, Arginine, Tocopherol, Oligopeptide-68, Proline, Dextran, Palmitoyl Tripeptide-8, Glycine Soja (Soybean) Oil, Hydrogenated Lecithin, Potassium Sorbate, Sodium Oleate



fyrir og eftir
Á aðeins 4 vikum batnaði áferð húðarinnar um 76,41%.

Before
After
hvernig skal nota vöruna.

Hreinsun er fyrsta skrefið í góðri húðrútínu, það fjarlægir óhreinindi og undirbýr húðina fyrir virk efni.

Dreifðu seruminu yfir allt andlitið. Þú getur endurtekið ásetningu til að efla virkni og hámarka áhrif næstu húðvara.

Eftir Peptide serumið er húðin tilbúin til að taka við öðru virku serum eða ampúlu, fyrir dýpri næringu og betri niðurstöður.









